Tækjakostur

Skip og bátar

Varðskip Landhelgisgæslunnar sinna mikilvægu hlutverki við öryggis- og löggæslu á Íslandsmiðum. Þá eru þau þýðingarmikil björgunar- og mengunarvarnatæki.

Þór

Varðskipið Þór er flaggskip Landhelgisgæslunnar. Skipið er eitt fullkomnasta skip sinnar tegundar á Norður-Atlantshafi.

M/S Baldur

Eftirlits- og sjómælingaskipið Baldur hefur verið í þjónustu Landhelgisgæslunnar frá árinu 1991.

Óðinn

Óðinn er í umsjá sprengjueyðingar- og séraðgerðasveitar Landhelgisgæslunnar.

Freyja

Varðskipið Freyja er að miklu leyti sambærilegt varðskipinu Þór hvað stærð og aðbúnað varðar en býr yfir meiri dráttargetu.