Varðskip Landhelgisgæslunnar sinna mikilvægu hlutverki við öryggis- og löggæslu á Íslandsmiðum. Þá eru þau þýðingarmikil björgunar- og mengunarvarnatæki.
Þór
Varðskipið Þór er flaggskip Landhelgisgæslunnar. Skipið er eitt fullkomnasta skip sinnar tegundar á Norður-Atlantshafi.