Siglingaöryggi

Tilkynningar til sjófarenda

Tilkynningar er varða breytingar á leiðbeiningum til öryggis í siglingum
Í Tilkynningum til sjófarenda eru einnig birtar ýmsar tilkynningar og aðvaranir er varða siglingar. Þá eru leiðréttingar á Vitaskrá birtar þar. Ritið er gefið út eftir þörfum en að jafnaði í lok hvers mánaðar.

Listi yfir gild sjókort og tilkynningar til sjófarenda í þau hefur að geyma upplýsingar um sjókort sem eru í gildi á hverjum tíma. Jafnframt er í listanum getið um leiðréttingar á sjókortunum.

Lykillinn að því að finna tilkynningar í tiltekið sjókort er að fara í listann yfir tilkynningar og finna þar viðkomandi kort og sjá þannig hvort um einhverjar tilkynningar er að ræða og þá hvaða.

Tilkynningar til sjófarenda

Notices to Mariners.
Skoða nánar

Listi yfir gild sjókort og tilkynningar til sjófarenda í þau

List of Charts by number and relevant Notices to Mariners
Skoða nánar

Tilkynningar til sjófarenda árin 2001 - 2010

Notices to Mariners 2001 - 2010
Skoða nánar