Sjókort
Sjókort eru sérhæfð kort ætluð til að mæta þörfum sjófarenda og sýna m.a. dýpi og botngerð.
Rafræn sjókort
Rafræn sjókort eru opinber vigursjókort sem uppfylla skilyrði Alþjóðasjómælingastofnunarinnar.
Tilkynningar til sjófarenda
Í ritinu Tilkynningar til sjófarenda eru birtar tilkynningar er varða breytingar á leiðbeiningum til öryggis í siglingum.