Landhelgisgæsla Íslands

Önnur verkefni

Sprengjueyðing

Sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar eyðir eða gerir óvirkar sprengjur sem finnast í hafinu við Ísland eða rekur á fjörur landsins.

Stríðstól og varasamir hlutir

Tundurdufl, djúpsprengjur og aðrir hlutir sem innihalda sprengiefni geta verið stórhættulegir. Mikilvægt er að tilkynna um alla torkennilega hluti til LHG.

Köfunarsveitin

Köfunarsveit LHG fæst meðal annars við öryggisleitir og sprengjueyðingu neðansjávar og sker veiðarfæri úr skipum.

Erlend verkefni

Landhelgisgæslan tekur þátt í fjölmörgum verkefnum erlendis á sviði öryggisgæslu, landamæragæslu, leit og björgun og öðrum sviðum tengt starfseminni.