Landhelgisgæsla Íslands

Löggæsla og eftirlit

Stjórnstöð

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar er björgunarstjórnstöð sjófarenda og loftfara en líka vaktstöð siglinga.

Löggæsla og eftirlit á hafi

Eftirlit með farartækjum á sjó, fiskveiðum, mengun og fleira er á meðal þess sem fellur undir löggæslu- og eftirlit á hafi.

Löggæsla og eftirlit úr lofti

Flugvél og þyrlur Landhelgisgæslunnar annast eftirlit og löggæslu á grunnslóð og djúpslóð.