Leit og Björgun

Móttaka á þyrlu

Landhelgisgæsla Íslands. Björgunarstjórnstöð (JRCC).24 klst. varðstaða

Almennt um móttöku á björgunarþyrlu LHG

Upplýsingar sem þurfa að liggja fyrir þegar óskað er eftir þyrlu vegna leitar-, björgunar- eða sjúkraflugs og/eða ráðleggingum læknis.
Skoða nánar

Undirbúningur um borð

Hafið eftirfarandi atriði í huga þegar von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar til að sækja fólk um borð í skip eða báta. Sjá má myndbönd hér að neðan sem sýna réttu handtökin.
Skoða nánar

Undirbúningur á landi

Hafið eftirfarandi atriði í huga þegar von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar til að sækja fólk sem hefur slasast eða lent í hrakningum á landi.
Skoða nánar