Handagangur í öskjunni eftir páskastopp

21. apríl, 2020

NULL

21.4.2020 Kl: 11:23

Eftir svokallað páskastopp sem hefur verið í gildi suðvestan- og vestanlands frá byrjun apríl var handagangur í öskunni þegar sum veiðisvæði voru opnuð á slaginu 10 í morgun. Flotinn brunaði á miðin eins og sjá má á þessu skjáskoti sem tekið var í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar.

Handagangur-i-oskjunni