Fylgdust með æfingu þyrlusveitar.
22.12.2023 Kl: 9:57
Fréttamenn á vegum BBC, CNN og Sky News fóru með þyrlusveit Landhelgisgæslunnar á æfingu í nágrenni við eldgosið á Reykjanesskaga snemma í gærmorgun. Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofu Íslands fór einnig með í flugið og kannaði aðstæður á gossvæðinu. Þegar þyrlan kom á svæðið var ljóst að engin virkni væri lengur í eldgosinu. Fréttir miðlanna úr æfingarfluginu má sjá hér að neðan.
Frétt CNN: https://edition.cnn.com/…/iceland-volcano-helicopter…
Frétt Sky News: https://news.sky.com/…/iceland-you-can-make-out-the…
Frétt BBC: Iceland volcano: https://www.bbc.com/news/av/world-europe-67783952