TF-SIF komin heim

21. mars, 2025

Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, kom til landsins í hádeginu eftir að hafa annast landamæragæslu á vegum Frontex við Miðjarðarhaf. Vélin mun næstu mánuði vakta hafsvæðið umhverfis Ísland.

✈️Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, kom til landsins í hádeginu eftir að hafa annast landamæragæslu á vegum Frontex við Miðjarðarhaf.

🇮🇸 Vélin mun næstu mánuði vakta hafsvæðið umhverfis Ísland.

TF-SIF á Reykjavíkurflugvelli í hádeginu.