Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, kom til landsins í hádeginu eftir að hafa annast landamæragæslu á vegum Frontex við Miðjarðarhaf. Vélin mun næstu mánuði vakta hafsvæðið umhverfis Ísland.
Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, kom til landsins í hádeginu eftir að hafa annast landamæragæslu á vegum Frontex við Miðjarðarhaf.
Vélin mun næstu mánuði vakta hafsvæðið umhverfis Ísland.