Landhelgisgæslan hvetur eigendur skipa og báta til að huga vel að þeim vegna þess veðurs sem gengur yfir landið.
Landhelgisgæslan hvetur eigendur skipa og báta til að huga vel að þeim vegna þess veðurs sem gengur yfir landið.
Þrátt fyrir að nú sé smástreymt má gera ráð fyrir að áhlaðandi vegna ölduhæðar geti haft áhrif í einhverjum höfnum og að þar geti myndast ókyrrð og súgur.
Landhelgisgæslan hvetur því til aðgæslu.Meðfylgjandi er ölduspá sem gildir á miðnætti í kvöld.