Gleðileg jól

27. desember, 2018

LAndhelgisgæslan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

24.12.2018 

Landhelgisgæsla Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Eðli starfsemi Landhelgisgæslunnar gerir það að verkum að fjölmargir starfsmenn stofnunarinnar verða til taks ef á þarf að halda yfir hátíðirnar. Meðfylgjandi mynd tók Jón Páll Ásgeirsson, stýrimaður, af varðskipunum Þór og Tý sem eru komin í jólabúninginn.